Icelandic

 

Ísland er land þitt

Ísland er land þitt, og ávallt þú geymir
Ísland í huga þér, hvar sem þú ferð.
Ísland er landið sem ungan þig dreymir,
Ísland í vonanna birtu þú sérð,
Ísland í sumarsins algræna skrúði,
Ísland með blikandi norðljósa traf.
Ísland að feðranna afrekum hlúði,
Ísland er foldin, sem lífið þér gaf.

Íslensk er þjóðin sem arfinn þinn geymir
Íslensk er tunga þín skír eins og gull.
Íslensk er sú lind,sem um æðar þér streymir.
Íslensk er vonin, af bjartsýni full.
Íslensk er vornóttin, albjört sem dagur,
Íslensk er lundin með karlmennskuþor.
Íslensk er vísan, hinn íslenski bragur.
Íslensk er trúin á frelsisins vor.

Ísland er land þitt, því aldrei skal gleyma
Íslandi helgar þú krafta og starf
Íslenska þjóð, þér er ætlað að geyma
íslenska tungu, hinn dýrasta arf.
Ísland sé blessað um aldanna raðir,
íslenska moldin, er lífið þér gaf.
Ísland sé falið þér, eilífi faðir.
Ísland sé frjálst, meðan sól gyllir haf.

Ó Guð Vors Lands (O God of Our Land)

The National Anthem of Iceland

Ó, guð vors lands! Ó, land vors guðs,
vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn,
úr sólkerfum himnanna hnýta þér krans
þínir herskarar, tímanna safn.
Fyrir þér er einn dagur sem þúsund ár
og þúsund ár dagur, ei meir:
eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár,
sem tilbiður guð sinn og deyr.
Íslands þúsund ár,
eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár,
sem tilbiður guð sinn og deyr.

English

O God of our land, O our land’s God,
We worship thy holy, holy name.
From the solar systems of the heavens
bind for you a wreath
Your warriors, the assembly of the ages.
For thee is one day as a thousand years,
And a thousand years a day and no more,
One small flower of eternity with a quivering tear,
That prays to its God and dies.
Iceland’s thousand years, Iceland’s thousand years,
One small flower of eternity with a quivering tear,
That prays to its God and dies.

source: http://www.lyricsondemand.com/miscellaneouslyrics/nationalanthemslyrics/icelandnationalanthemlyrics.html

Pronunciation Guide

Follow along and repeat as she reads words containing the basic letters and their sounds:

Songs From Past Seasons

Jól á Ný
(Christmas Again)

Music: ??
Translation: Susie Winn

Það var um nótt, um vetrarnótt og vindgnauð um hjarn,
It was about night, around winter night and wind rattled the heart,
Að kona ól við kaldaból í kofa lítið barn.
that a woman gave birth to a little child by a cold cradle in a hut.

Og þetta´er barnið þitt mitt
And this is my child
það sýnir hjarta sitt
that shows his heart
og sest við hlið á mér.
and sits by my side.
Því Jesúbarnið er
For the Christ child is
jafnt í mér og þér
both in me and you
og hvert sem fjör mitt fer
and wherever my vitality goes
pað fylgir mér.
it follows me.

Og enn er nótt og allt er hljótt mig umvefur dýrð.
Öll veröld er í vitund mér sem bígð og endurskírð.

Það bægir burtu þraut, er blítt sem móðurskaut
og býður mér að taka sér í hönd.
Ég gegni kalli því og geng því enn á ný
minn gæfuveg um eilíf friðarlönd.


Note: Not our arrangement, but helpful with pronunciation!

Ó, Hve Dýrleg er að Sjá
(Oh, How Glorious to See)

Music: Þórarinsson, Jón
Translation: Susie Winn

Ó, hve dýrleg er að sjá alstirnd himinfesting blá,
Oh, how glorious to see, the starry firmament blue,
þar sem ljósin gullnu glitra, glöðu leika brosi’ og titra
as the golden lights sparkle, joyfully playing, smiling and trembling
og oss benda upp til sín, og oss benda upp til sín.
and it points us up to him, and it points us up to him.

Nóttin helga hálfnuð var, huldust nærfellt stjörnurnar,
The holy night was halfway through, nearly covered in stars,
þá frá himinboga’ að bragði birti’ af stjörnu’, um jörðu lagði
then from the heavenly sky stirred bright as the North Star, on the earth laid
ljómann hennar sem af sól, ljómann hennar sem af sól.
its brilliance like the sun, its brilliance like the sun.

Vitringar úr austurátt ei því dvöldu’, en fóru brátt
Wise men from the east therefore did not delay, but left at once
þess hins komna kóngs að leita, kóngi lotning þeim að veita,
their new-come king to seek, their kingly reverence to give
mestur sem að alinn er, mestur sem að alinn er.
greatest of which to support him, greatest of which to support him.